Fagurt skrímsli
í sjó

Ocean creature ornate

Fagurt, fagurt skrímsli í sjó,
fettir upp á halanum,
með blik í auga' á maganum.
Kemur upp úr öldunum
og læsir í þig tönnunum.

Vara þína fingur,
vara þína fingur,
og skafðu undan nöglunum,
þær nýtast ekki árunum.

Uggandi, vaggandi bátur á báru,
brettir upp á halanum
í hvarfi oní öldurnar.


Verkefni unnið fyrir stafræna klæðaprentunar fyrirtækið, Textílprentun Íslands. Hönnuð var mynsturlína sem textíl-prentunin prentaði síðan á mismunandi efni fyrir sýningu á HönnunarMars 2015. Megin innblástur mynsturlínunnar var barnagælan Fagur fiskur í sjó þar sem útgangs-punkturinn var að finna allt sem vafasamt er við þessa þulu.



A project for Iceland’s Textile Printing, a digital fabric printing company, to design a collection of prints for their exhibition during DesignMarch 2015 in Reykjavík, Iceland. Taking inspiration from waves and what creepy things might lurk under them I created a collection of prints along with a poem based  on a children’s nursery rhyme about a fish with a twist making it much darker.