Það sem leynist bak við skugga 4. víddar

What Lurks Behind the Shadows of the 4th Dimension

Fatalínan er sprottin upp úr pælingum höfundar um myrkfælni sem völundarhús hugans og bjögunina sem á sér stað í skuggaspili. Sú hugmynd gat af sér tvo mynsturflokka þar sem öll mynstur innan hvers flokks geta bæði staðið sér og gengið upp í hvort annað. Þannig er hægt að skeyta mismunandi mynstrum saman á ótal vegu. Efnin eru öll handþrykkt af Drífu sjálfri.
Fatalínan var sýnd á HönnunarMars 2021.

Ljósmyndir: Saga Sig
Förðun: Sophie King
Hár: Eva Lind
Fyrirsætur: Sunna Harðardóttir & Áróra Lilja

The collection burst into existence from Drífa’s thoughts on how fear of the dark is, in fact, the maze of the mind and the distortion that happens during shadow play. Those thoughts produced two pattern categories. Whithin each category every pattern can both stand on its own and align with the others. This makes it possible to create many compositions of different kinds of patterns. The fabrics are all screen printed by the hand of Drífa herself.


The collection was exhibitied at DesignMarch 2021.


Photographs: Saga Sig
MUA: Sophie King
Hair: Eva Lind
Models: Sunna Harðardóttir & Áróra Lilja